Öll Norðurlöndin krefjast þess að erlendir borgarar leysi veiðikort eða borgi gjald áður en haldið er til veiða í viðkomandi landi. Þetta gildir einnig um norræna borgara.

 

Hér til vinstri getur þú smellt á viðkomandi land og lesið um hvernig þú berð þig að við að leysa veiðikort í löndunum.