Danmörk

Ef erlendir borgarar vilja veiða í Danmörku ber viðkomandi að leysa danskt gestaveiðikort.

Það gildir óháð hversu marga daga viðkomandi er við veiðar.

Verð er sama og Danir greiða fyrir veiðikort.

Veiðikortið gildir í eitt veiðiár (fyrsta apríl til síðasta mars ár hvert)

Vilji viðkomandi veiða árið eftir sækir viðkomandi um að nýju.

Til að erlendur borgari geti fengið veiðikort ber að senda  Naturstyrelsen umsókn fjórum vikum áður en viðkomandi hyggst veiða í Danmörku.

 

Umsókn um Danskt veiðikort á að innihalda:

  • Afrit af erlendu veiðikorti sem er í gildi
  • Staðfesting á greiðslu fyrir erlendu veiðikorti
  • Fæðingarnúmer
  • Skjöl um að viðkomandi megi veiða tilvonandi bráð í heimalandinu.
  • Heimilisfang í Danmörku á meðan veiðum stendur.  

Ansök elektroniskt.

Betala för gästjägartecken här.

När avgiften är erlagd kan den inte betalas tillbaka.

Gæstejægere har pligt til at indberette vildtudbytte her.

Veiði með riffli

Hafi maður í hyggju að veiða með riffli í Danmörku ber að taka það fram á gestaveiðikorti.

Það krefst þess að umsókninni fylgi afrit af vopnaleyfi eða Evrópskum vopnapassa. 

Ef við komandi er frá Noregi ber að senda inn staðfestingu á árlegu skotprófi.

Veiði með boga

Hafi maður í hyggju að veiða með boga í Danmörku, ber að taka það fram á gestaveiðikorti.

Krafan er þá að viðkomandi hafi leyfi fyrir bogveiðum í sínu heimalandi.

Umsókninni skal þar að auki innihalda afrit af bogaprófi í heimalandinu sem er í gildi.

Inn og útflutningur vopna

Erlendur ríkisborgari ber að hafa Evrópskan vopna passa (eða sýna vopn við í rauða hliðinu við komu og brottför) til að koma með vopn til og frá Danmörku.

Ef viðkomandi er með vopnaleyfi í gildi þarf ekki að stöðva í rauða hliðinu.

Sé viðkomandi beðinn um að sýna skjöl er varða leyfi til veiða er skylda að sýna vopnaleyfi.

 

Enskir gestir:

http://eng.naturstyrelsen.dk/experience-nature/hunting/