Noregur

Ef þú vilt veiða í Noregi ber þér svo sem norskum veiðimönnum að greiða árlegt gjald til ríkisins.

Að auki ber þér að staðfesta að þú hefur leyfi til samsvarandi veiða í heimalandi þínu. Orðið samsvarandi er hér notað því hægt er að velja veiðikort sem bara gildir fyrir smádýr.

Aðilar sem eru búsettir erlendis þurfa ekki að taka skotpróf fyrir stærri veiðidýr ef þeir hafa þegar leyfi fyrir slíkt í heimlandi sínu.

 

Þú sendir staðfestingu á veiðikorti þínu og gerir grein fyrir hverskonar veiðikort þú vilt fá til:

Jaktregistret, N-8910 Brönnöysund.

Þú mátt einnig faxa skjölin til:  +47 - 75 00 79 50 eða send sem tölvupóst

Norska veiðikortið er í gildi frá  1.4 - 31.3.

Símanúmer til Jaktregistret är +47 - 75 00 79 99,

Tölvupóstur: jegerregisteret@brreg.no.

Þeir hafa góða heimasíðu:  www.jegerregisteret.no